Aðventa lesin í Gunnarshúsi
Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin á aðventunni á sama tíma í Gunnarshúsi í Reykjavík og á Skriðuklaustri. Lesturinn fer fram þann 10. desember, annan sunnudag í aðventu og hefst á báðum stöðum kl. 13:30 Hjá Rithöfundasambandi Íslands í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi 8, les Friðgeir […]