Search
Close this search box.

Notkun hljóðbóka aukist mikið en lestur bóka dregist saman

Ný lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, sem gerð er í samstarfi við RSÍ og aðra helstu aðila á bókmenntasviðinu, leiðir í ljós að þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði sem er svipað og á síðustu árum og ver til þess 30 til 60 mínútum á dag. Helsta breyting á lestrarvenjum er […]