Guðbergur Bergsson látinn

Guðbergur Bergsson rithöfundur er látinn. Hann lést á heimili sínu 4. september s.l. eftir skammvinn veikindi. Guðbergur var fæddur 16. október 1932. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1955, hélt síðan til náms á Spáni og lauk prófi í spænskum fræðum, bókmenntum og listasögu frá La Universidad de Barcelona 1958. Guðbergur sendi frá sér fjölda […]