Erlendur Jónsson látinn

Er­lend­ur Jóns­son, kenn­ari, rit­höf­und­ur og bók­mennta­gagn­rýn­andi, lést á Landa­koti 17. júlí síðastliðinn, 94 ára að aldri. Er­lend­ur lauk stúd­ents­prófi frá Mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri árið 1950. Hann lauk BA-prófi í ís­lensku og mann­kyns­sögu, auk upp­eld­is- og kennslu­fræði frá Há­skóla Íslands 1953. Þá stundaði Er­lend­ur nám í ensk­um og am­er­ísk­um sam­tíma­bók­mennt­um við Há­skól­ann í Bristol á Englandi […]