Tveir nýir heiðursfélagar Rithöfundasambandsins
Á aðalfundi þann 11. maí sl. voru kjörnir tveir nýir heiðursfélagar RSÍ, Steinunn Sigurðardóttir og Þórarinn Eldjárn. Karl Ágúst Úlfsson fráfarandi formaður fylgdi tillögunni um heiðursfélaga úr hlaði með þessum orðum: Það er að því komið að ég sinni mínu síðasta verki sem formaður RSÍ og satt best að segja einu ánægjulegasta sem ég hef […]
Ísak Harðarson látinn
Ísak Harðarson skáld lést á Landspítalanum föstudaginn 12. maí eftir stutt veikindi. Ísak fæddist í Reykjavík þann 11. ágúst árið 1956. Hann lauk stúdentsprófi 1977 og stundaði síðan nám við Kennaraháskóla Íslands auk íslenskunáms við Háskóla Íslands. Ísak sendi frá sér sína fyrstu bók, ljóðabókina Þriggja orða nafn árið 1982 og síðan hefur hann gefið […]