Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Tilkynnt var um tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2023 þann 12. apríl sl. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum: fyrir frumsamdar og þýddar barnabækur sem og fyrir myndlýsingar. Fimmtán bækur eru tilnefndar. Jafnframt var veitt sérstök viðurkenning Bókmenntaborgarinnar til þeirra sem hafa unnið mikilvægt starf í þágu lestrarmenningar barna:Yrsa Þöll Gylfadóttir, Iðunn Arna og útgáfan Bókabeitan hlutu […]