Search
Close this search box.

Arndís Þórarinsdóttir og Rán Flygenring tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023

14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verkin sem tilnefnd eru í ár innihalda meðal annars tímalaus ævintýri, full af lífi, þar sem fjölbreytileikinn er ekki boðskapurinn í sjálfu sér heldur aðeins eitt atriði sem ljær frásögnunum trúverðugleika. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Ósló. Tilnefndir […]