Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023

Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 5. desember 2022 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Kollhnís eftir Arndísi ÞórarinsdótturBronsharpan eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur Héragerði. Ævintýri um súkkulaði og […]