Hvers er sæmdin? – málþing
Málþing um höfundarétt og siðferði í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, miðvikudaginn 5. október kl. 15:00 – 16:30 Lífleg umræða hefur skapast að undanförnu um höfundarétt, brot á honum og gráu svæðin sem höfundalög ná ekki yfir. Þegar rannsóknir, hugmyndir eða útfærsla þeirra verða kveikja eða innblástur að nýju verki, eða þegar verk verður til á grundvelli […]