Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2022?

Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov kemur til Íslands til þess að veita Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku þann 7. september næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhendir verðlaunin sem nú verða veitt í þriðja sinn. Fyrri verðlaunahafar eru rithöfundarnir Ian McEwan og Elif Shafak. Andrej Kúrkov sló í gegn með bókinni Dauðinn og mörgæsin sem gerði hann að […]
Starfslaun listamanna 2023

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2023 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009 . Opið er fyrir umsóknir til 3. október 2022 kl. 15:00. Samkvæmt lögum um listamannalaun eru til úthlutunar 555 mánaðarlaun (46 árslaun) út launasjóði rithöfunda. Í umsóknum er óskað eftir: lýsingu á vinnu og listrænu gildi verkefna (50% vægi) ferli umsækjenda […]