Tilnefningar til Ísnálarinnar

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Ísnálarinnar 2022. Tilnefndir höfundar eru:   Ingunn Snædal fyrir þýðingu sína Þögla ekkjan, útgefandi: Bjartur   Ísak Harðarson fyrir þýðingu sína Spegilmenni, útgefandi: JPV   Árni Óskarsson fyrir þýðingu sína Örvænting, útgefandi:  Bókaútgáfa Sæmundar   Jón Hallur Stefánsson fyrir þýðingu sína Dauðahliðið, útgefandi: JPV   Bjarni Jónsson fyrir þýðingu […]