TILNEFNT TIL BARNABÓKAVERÐLAUNA REYKJAVÍKURBORGAR

Fimmtán bækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin verða hefðinni samkvæmt veitt í Höfða á síðasta vetrardag, 20. apríl, fyrir frumsamda barna- og ungmennabók, myndlýsingar og þýðingu. Tilnefningarathöfnin fór fram á Torginu í Borgarbókasafninu í Grófinni. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, flutti ávarp og dómnefnd kynnti tilnefndar bækur og rökstuðning fyrir valinu. Eftirtaldir […]