Tilnefningar Hagþenkis 2021
![](https://rsi.is/wp-content/uploads/2022/05/rsi-frettamynd400.png)
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2021 voru tilkynntar þann 9. febrúar. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn um miðjan mars og felst í sérstöku viðurkenningarskjali og 1.250.000 krónum. Eftirfarandi höfundar og bækur eru tilnefndar: Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir. Samfélagshjúkrun. Iðnú útgáfa. „Þarft kennslurit um samfélagslega brýn málefni sem hefur […]