Höfundakvöld Blekfjelagsins í Gunnarshúsi 6. desember

Blekfjelagið fagnar fyrsta útgáfuári sínu og býður í tilefni þess til höfundakvölds í Gunnarshúsi mánudaginn 6. desember kl 20. Þar munu höfundar lesa úr verkum sínum og spjalla við gesti um bækurnar og útgáfuferlið. Léttar veitingar verða á boðstólum. Anna Stína Gunnarsdóttir, nóvellan Dagbókin (2021) Ásdís Ingólfsdóttir, nóvellan Haustið 82 (2021) Berglind Ósk, ljóðsagan Loddaralíðan […]