Search
Close this search box.

Ólafur Ormsson látinn

Ólaf­ur Orms­son rit­höf­und­ur lést miðviku­dag­inn 27. októ­ber síðastliðinn, 77 ára gam­all. Ólaf­ur fædd­ist í Reykja­vík 16. nóv­em­ber 1943.  Hann hóf ung­ur ritstörf. Sat meðal ann­ars í rit­stjórn æsku­lýðssíðu Þjóðvilj­ans og var í hópi út­gef­enda og höf­unda að Lyst­ræn­ingj­an­um og tón­list­ar­tíma­rit­inu TT og stóð að bóka­út­gáfu. Hann er höf­und­ur að ljóðabók­um, skáld­sög­um og smá­sagna­söfn­um. Fyrsta ljóðabók hans, Fáfniskver, kom út á ár­inu 1973. […]