Afmælisveisla – Hallberg Hallmundsson
29. október í fyrra hefði Hallberg Hallmundsson (1930-2011), skáld og þýðandi, orðið níræður. Ættingjar hans vildu þá halda minningarstund til heiðurs honum en herra Covid truflaði það. Því var ákveðið að fresta hátíðahöldum um eitt ár. Samkoman verður sunnudaginn 31. október kl. 14:00 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík (Húsi Rithöfundasambandsins). Ræðuhöld verða í styttra lagi en […]
Höfundaheimsóknir í framhaldsskólana hafa fengið byr undir báða vængi
Hófst sem tilraunaverkefni Vorið 2020 hleypti Miðstöð íslenskra bókmennta af stokkunum verkefninu Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla. Verkefnið var tilraunaverkefni og til þess gert að kanna þörf og áhuga framhaldsskólakennara og -nemenda á heimsóknum rithöfunda í kennslustundir. Verkefnið fékk fljótt byr undir báða vængi og fyrsta árið sem það var starfrækt nýtti fjöldi framhaldsskóla sér tækifærið til að […]