Sigrún Pálsdóttir hlýtur EUPL-verðlaunin 2021

Tilkynnt var um þá 13 verðlaunahafa sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins 2021 við rafræna athöfn í dag. Sigrún Pálsdóttir hlýtur verðlaunin fyrir bók sína Delluferðin (2019), útgefandi JPV. Í rökstuðningi dómnefndar segir: Delluferðin er skrifuð af listfengi höfundar sem hefur náð gríðarlegu valdi á bæði formi og stíl. Hér er sögð saga stúlkunnar Sigurlínu Brandsdóttur sem […]