Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins (EUPL) 2021

55 rithöfundar frá 14 Evrópulöndum eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins (EUPL) 2021. EUPL-verðlaunin eru veitt árlega og þeim ætlað að kynna upprennandi rithöfunda víðs vegar um Evrópu. Á hverju ári er völdum löndum boðin þátttaka í verðlaununum, nú í ár eru þau 14 talsins, og hlýtur einn höfundur frá hverju landi um sig verðlaunin. Tilkynnt […]