Hallgrímur Helgason og Sjón sæmdir franskri heiðursorðu lista og bókmennta

Heiðursorðan (L’Ordre des Arts et des Lettre – officier) er æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði menningar og lista. Orðan er veitt til þess að heiðra þá sem skara fram úr í list- eða bókmenntasköpun jafnt í Frakklandi sem annars staðar. Sjón hlaut orðuna laugardaginn 27. febrúar og […]