Jónas Reynir Gunnarsson hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2019. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni þann 27. maí. Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2019 hlýtur Jónas Reynir Gunnarsson fyrir bókina Þvottadagur Í umsögn dómnefndar um verðlaunabókina segir: „Þvottadagur er afar […]