Herferð á Degi bókarinnar 2020

Evrópska rithöfundaráðið (EWC) stendur fyrir herferð á Degi bókarinnar þann 23. apríl 2020 undir myllumerkjunum #behindeverybook og #worldbookday2020 til að vekja athygli á höfundum og þýðendum og framlagi þeirra til menningar og lista. Leiðbeiningar: Höfundur tekur tvær ljósmyndir af sér með eigin verki, skáldsögu, teiknimyndasögu, þýðingu, leikverki, handriti o.s.frv. Á þeirri fyrri er andlit höfundar […]