Tilnefningar til íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2020

Tutt­ugu bæk­ur í fjór­um flokk­um voru til­nefnd­ar til Íslensku hljóðbóka­verðlaun­anna, Stor­ytel Aw­ards 2020. Verðlaun­in verða af­hent í fyrsta sinn 22. apríl í Hörpu. Greint var frá til­nefn­ing­unni í dag í bóka­stofu Hót­el Holts. Rit­höf­und­ar, leik­ar­ar og þýðend­ur hljóta verðlaun fyr­ir verk sín. El­iza Reid for­setafrú af­hend­ir sér­stök heiður­sverðlaun. Verðlauna­grip­ur­inn er glerl­ista­verk eft­ir sænska lista­mann­inn Ludvig Lofgren. […]