Nýju verkefni hleypt af stokkunum: Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú hleypt af stokkunum verkefni sem ber heitið höfundaheimsóknir í framhaldsskóla, þar sem rithöfundar heimsækja skólana, hitta nemendur í kennslustund og ræða við þá um bækur sínar. Markmið verkefnisins er að hvetja nemendur til lestrar og auka skilning þeirra og áhuga á bókmenntum og starfi rithöfunda. Höfundaheimsóknirnar hefjast nú á vorönn, í fyrstu […]