Ljóðstafur Jóns úr Vör

Björk Þorgrímsdóttir, skáld, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Augasteinn en afhending fór fram við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi þann 21. janúar sl. Alls bárust tvö hundruð þrjátíu og tvö ljóð í keppnina sem var haldin í átjánda sinn. Freyja Þórsdóttir var í öðru sæti og Elísabet Kristín Jökulsdóttir í því þriðja. […]

Dvalarsetur í La Rochelle, auglýst eftir umsóknum

Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Centre Intermondes de la Rochelle í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavik auglýsa eftir umsóknum um dvöl í dvalarsetrinu Centre Intermondes í einn mánuð í júní 2020. Umsóknir skulu vera á ensku. Centre Intermondes is an international space of artistic residency dedicated to contemporary creation in […]