Fjöruverðlaunin 2020

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2020. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur (Benedikt bókaútgáfa) Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur (Mál og menning) Í flokki barna- og unglingabókmennta:Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur (Bókabeitan) Þetta í fjórtánda sinn sem Fjöruverðlaunin eru […]