Guðrún Eva Mínervudóttir hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins

Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut á föstudag viðurkenningu Rithöfundsasjóðs Ríkisútvarpsins. Þetta var í 64. skipti sem sjóðurinn veitir viðurkenninguna, eru þetta elstu rithöfundaverðlaun Íslendinga og eina viðurkenningin sem verðlaunar ævistarf höfunda frekar en einstök verk. Guðrún Eva gaf ung út sína fyrstu skáldsögu og hún hefur verið afkastamikill rithöfundur. Hún hefur gefið út alls 13 bækur, ýmist skáldsögur, ljóð […]

Úthlutun starfslauna til rithöfunda 2020

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir 12 mánuðirAndri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Eiríkur Örn Norðdahl Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Hallgrímur Helgason Kristín Eiríksdóttir Kristín Ómarsdóttir Ófeigur Sigurðsson Sjón – Sigurjón B Sigurðsson Steinunn Sigurðardóttir 9 mánuðirAuður Ólafsdóttir Bragi Ólafsson Einar Kárason Einar Már Guðmundsson Gyrðir Elíasson Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Linda […]