Innanfélagskrónika
Haustið hlaut að koma fyrr eða síðar og hér í Gunnarshúsi boðar það miklar annir eins og víðar. En það hefur líka fært með sér góðar fréttir, sem staðfesta að barátta okkar fyrir bættum kjörum ber árangur þó að oft miði hægt. Ég hef áður velt vöngum yfir nýlegum lögum um skattabreytingar á afnotagreiðslum hugverka. […]
Skáld í skólum 2019
Skáld í skólum – Bókmenntadagskrár til flutnings í grunnskólum og leikskólum Á hverju hausti býður Höfundamiðstöð RSÍ grunnskólum um land allt upp á bókmenntadagskrár undir nafninu Skáld í skólum þar sem höfundar heimsækja skólana til að fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi. Dagskrárnar í Skáld í skólum eru metnaðarfullar og fræðandi, höfundar koma í heimsókn […]