SÓLVEIG PÁLSDÓTTIR – BÆJARLISTAMAÐUR SELTJARNARNESS 2019

Sólveig Pálsdóttir rithöfundur var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019 við hátíðlega athöfn á bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 18. Janúar. Þetta er í 23ja sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur en í fyrsta sinn sem að rithöfundur hlýtur þennan heiður. Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val bæjarlistamanns ár hvert og veitti Guðrún Jónsdóttir formaður menningarnefndar Sólveigu viðurkenningingarskjal ásamt starfsstyrk […]