Search
Close this search box.

Valgarður Egilsson látinn

Val­g­arður Eg­ils­son, yf­ir­lækn­ir og rithöfundur er látinn 78 ára að aldri. Auk starfa að lækna­vís­ind­um var Val­g­arður skáld og rit­höf­und­ur og vann nokkuð við leiðsögn ferðafólks. Val­g­arður var fædd­ur 20. mars 1940 á Greni­vík og ólst upp í Hlé­skóg­um í Höfðahverfi. Hann lauk prófi í lækn­is­fræði frá Há­skóla Íslands árið 1968 og doktors­gráðu frá Lund­úna­há­skóla […]