Listþing BÍL 2018

Laugardaginn 24. nóvember mun Bandalag íslenskra listamanna standa fyrir málþingi ásamt Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við ætlum okkur á þessu listþingi að fjalla um kjör listamanna á breiðum grundvelli, starfslauna- og verkefnasjóðina, gildi þeirra og virði, áhrif sjóðanna á kjör og samningsstöðu listamanna, viðhorf til starfs listamannsins og verðmæti listarinnar, hver og hvernig er greitt fyrir […]