Samningur og viðaukar samþykkti

Atkvæðagreiðslu um breyttan útgáfusamning og viðauka við hann vegna hljóðbóka og rafbóka sem þegar hafa verið gefnar út lauk 13. september s.l. Samningurinn og viðaukarnir voru samþykktir með tæplega 90% greiddra atkvæða.