Skáld í skólum 2018

Það gleður Höfundamiðstöð RSÍ að kynna dagskrána fyrir Skáld í skólum 2018! Haustið 2018 bjóða 10 skáld frá Höfundamiðstöð RSÍ nemendum og kennurum í grunnskólunum landsins með sér í leiðangur um veiðilendur ævintýranna í leit að álfum, draugum, dvergum, ninjum, ofurhetjum og undarlegum forynjum. Höfundarnir frá Skáldum í skólum mæta með agnarsmátt hugmyndafræ sem þeir gróðursetja og láta […]