Jakobínuvaka 2018
Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Jakobínu Sigurðardóttur verður haldin Jakobínuvaka í Iðnó laugardaginn 25. ágúst 2018 kl. 15:00. Flutt verða erindi um Jakobínu, lesið upp úr verkum hennar og flutt tónlist við ljóð hennar. Sjá einnig viðburð á Facebook. Dagskrá Setning: Rithöfundasamband Íslands Erindi: Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur: Þessi blessaða þjóð. Um […]
Viltu verða verðlaunahöfundur?
Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu í fyrra til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn í samvinnu við útgefanda sinn, Veröld. Eva Björg Ægisdóttir hlaut verðlaunin í ár fyrir sögu sína Marrið í stiganum sem kom út í apríl. Bókin fór strax í efsta sæti á mestölulista Eymundsson og hefur verið á metsölulistanum síðan. Verðlaunin […]