Kristján Árnason látinn

Kristján Árna­son, bókmenntafræðingur, rithöfundur og fyrrverandi háskólakennari er látinn, 83 ára að aldri. Kristján var fædd­ur í Reykja­vík þann 26. sept­em­ber 1934. Hann stundaði nám við MR og út­skrifaðist þaðan með stúd­ents­próf 1953. Þá út­skrifaðist hann með BA-próf í grísku og lat­ínu frá HÍ 1962 og lagði stund á nám í heim­speki, bók­mennt­um og forn­mál­um við […]