Tilnefningarnar til Fjöruverðlaunanna 2018

Tilkynnt var hvaða níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna þann 5. desember sl. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Flórída eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur Slitförin eftir Fríðu Ísberg Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir. Fræðibækur og rit almenns eðlis Íslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi […]