Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017

Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017 voru tilkynntar föstudaginn 24. nóvember. Eftirtalin fimm verk eru tilnefnd: Walden eftir Henry David Thoreau í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur. Dimma gefur út. Veisla í greninu eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Angústúra gefur út. Sorgin í fyrstu persónu eftir Ko Un í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Dimma gefur út. Doktor Proktor eftir Jo Nesbö í […]