Search
Close this search box.

Minningarsjóður Guðmundar Böðvarssonar skálds og Ingibjargar Sigurðardóttur, Kirkjubóli

Laugardaginn 26. ágúst verður verðlaunaafhending úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans frá Kirkjubóli. Að sjóðnum standa: Erfingjar og afkomendur Guðmundar og Ingibjargar, Búnaðarsamband Vesturlands,  Rithöfundasamband Íslands, Samband borgfirskra kvenna og Ungmennasamband Borgarfjarðar. Þetta er í 10. sinn sem veitt eru verðlaun úr sjóðnum, annars vegar ljóðaverðlaun og hins vegar menningarverðlaun og […]