Jón Kalman Stefánsson tilnefndur til Man Booker-verðlaunanna
Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson er tilnefndur til alþjóðlegu Man Booker-verðlaunanna 2017, ein virtustu bókmenntaverðlaun á heimsvísu, fyrir skáldsöguna Fiskarnir hafa enga fætur (2013). Bókin kom út í enskri þýðingu Philip Roughton í fyrra hjá MacLehose Press. Jón Kalman er á meðal þrettán annarra tilnefndra rithöfunda frá ellefu löndum. Sigurvegarinn verður kynntur 14. júní nk. Lista yfir alla […]