Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2017

Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti kl. 16 í dag, miðvikudaginn 15. febrúar 2017. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson veitti verðlaunin. Hallgrímur hlaut verðlaunin fyrir þýðingu sína á leikritinu Óþelló eftir William Shakespeare. Umsögn dómnefndar um þýðinguna var þessi: Í annað sinn fetar Hallgrímur Helgason í fótspor þeirra Matthíasar Jochumssonar og […]