Dagar ljóðsins

100 ár voru liðin frá fæðingu Jóns úr Vör 21. janúar 2017 og hófst þá ljóðahátíðin Dagar ljóðsins í Kópavogi. Dagar ljóðsins Dagar ljóðsins standa í rúma viku og fjölmargir viðburðir fyrir alla fjölskylduna verða á hátíðinni. Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á tvær fjölskyldustundir laugardaginn 21. janúar, ljóðatónleikana Ég sá sauð í Salnum og […]

Ásta Fanney Sigurðardóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör

21. Janúar á 100 ára fæðingarafmæli Jóns úr Vör voru úrslit sextándu samkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör tilkynnt við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi. Handhafi Ljóðstafsins árið 2017 er ljóðskáldið Ásta Fanney Sigurðardóttir.  Í öðru sæti var Áslaug Jónsdóttir og í þriðja sæti Fríða Ísberg. Það var hátíðleg stemning á afhendingunni en við […]