Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða í gær, 19. janúar 2017. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Raddir úr húsi loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur Í flokki barna- og unglingabókmennta: Íslandsbók barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Heiða – fjalldalabóndinn eftir Steinunni Sigurðardóttur Þetta […]