Höfundakvöld í Gunnarshúsi – Kristrún Guðmundsdóttir
Kristrún Guðmundsdóttir ljóðskáld veltir fyrir sér í flæðiskenndu samtali ljóðs, radda og hljóma, tilurð nýrrar ljóðabókar í tengslum við sköpunarferlið. Áheyrendur fá innsýn í vinnubrögð Kristrúnar og hugmyndir hennar um ferli sköpunar sem hún álítur vera sjálft málið. Ljóðabók Kristrúnar Eldmóður- neðanmálsgreinar við óskrifuð ljóð lítur dagsins ljós þessa dagana. Eldmóður … er í raun […]