Ólöf Eldjárn látin

Ólöf Eld­járn, þýðandi og rit­stjóri, lést 15. ág­úst eft­ir erfið veik­indi, 69 ára að aldri Ólöf fædd­ist í Reykja­vík 3. júlí 1947 og ólst upp í Vest­ur­bæn­um. Hún var dótt­ir hjón­anna Kristjáns Eld­járns, þjóðminja­varðar og for­seta, og Hall­dóru Ing­ólfs­dótt­ur Eld­járn. Ólöf lauk prófi í ensku frá Kaup­manna­hafn­ar­há­skóla og og starfaði lengi sem verslunarstjóri Bók­sölu stúd­enta og rit­stjóri hjá Bóka­for­lagi Máls […]

Sigríður Eyþórsdóttir látin

Sigríður Eyþórsdóttir, kennari og leikstjóri, lést 22. júlí 2016 á Landspítalanum. Sigríður fæddist í Torfabæ í Selvogi 21. ágúst 1940. Hún lauk leikaranámi frá Leiklistarskóla LR og kennaraprófi frá KÍ. Að loknu námi fékkst Sigríður um langt skeið við leiklistarkennslu og leikstjórn, auk þess sem hún sá um barna- og unglingaþætti í Ríkisútvarpinu. Árið 1982 stofnaði hún leikhópinn […]