Aðalfundur í kvöld!

Aðalfundur RSÍ 2016 verður haldinn í Gunnarshúsi í kvöld, fimmtudaginn 28. apríl, kl. 19.30. Dagskrá: Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Lýsing stjórnarkjörs Lagabreytingar Kosning í inntökunefnd Kosning félagslegra endurskoðenda Tillaga stjórnar um árgjald 2017 Endurskoðun reglna um Fjölíssjóð RSÍ Önnur mál Mætum öll!