Spjallþráður

Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Iljar í sokkamyrkri og tréklossum 9.4.2016 Kæra Kristín Nú stofna ég spjallþráð númer níu á níunda degi aprílmánaðar. Úthaldið og seiglan eru svo mikilvæg en allt í einu fór ég að beina sjónum að því að fáir lesa bréfin okkar. Og þá fór ég að fá þær gloríur […]