Spjallþráður
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Hitasótt og hjartasár 10. febrúar 2016 Sæl mín kæra, ætli sé ekki fínt að byrja þannig? Það er oftast erfiðast að byrja, taka til máls, velja upphafstóninn og vera búin að ákveða takttegundina fyrirfram eða nei, best að ákveða sem minnst. Ég þarf að segja þér frá […]