Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015

Í dag afhenti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015 við athöfn á Bessastöðum. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum: Einar Már Guðmundsson hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Hundadagar, Gunnar Helgason hlaut verðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrir Mamma klikk og í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis var það Gunnar Þór Bjarnason sem hlaut verðlaunin fyrir […]