ORÐSTÍR 2015

Fimmtudaginn 10. september nk. veita Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen viðtöku nýrri heiðursviðurkenningu sem er ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál. Viðurkenningin nefnist ORÐSTÍR og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda hana á Bessastöðum fimmtudaginn 10. september kl. 17:00 í tengslum við Bókmenntahátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir. Föstudaginn 11. september kl. […]