Frá formanni – jæja
Jæja, kæru félagar. Það er nóg að gera í Gunnarshúsi. Nýverið var lokið við að útdeila úr Bókasafnssjóði og vonandi eru flestir sáttir. Ný stjórn. Aðalfundur var haldinn í apríl. Nýir stjórnarmenn eru Vilborg Davíðsdóttir, Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Andri Snær Magnason. Andri er kominn aftur eftir nokkurra ára fjarveru en hann var jafnframt varaformaður […]