Fjögur verkefni fengu styrk
Mánudaginn 18. maí, á fæðingardegi Gunnars Gunnarssonar rithöfundar, var úthlutað í fyrsta sinn úr Menningarsjóði Gunnarsstofnunar. Athöfnin fór fram á Skriðuklaustri. Til úthlutunar var ein milljón króna en í máli Helga Gíslasonar, formanns sjóðsstjórnar, kom fram að markmiðið væri að ná höfuðstól sjóðsins upp í 100 m.kr. þannig að í framtíðinni yrði hægt að úthluta […]